Sálfræðinemar hafa orðið

mánudagur, maí 09, 2005

Heilaskönnun og rasismi

Nú hefur heilaskönnun sýnt að meiri virkni verður í möndlungi bæði svartra og hvítra manna þegar þeir sjá svart andlit en hvítt. Þetta þýðir líklega að báðum hópunum finnst svarta andlitið meira ógnandi. Sjá hér.