Sálfræðinemar hafa orðið

miðvikudagur, maí 04, 2005

Komiði sæl

Eins og allir vita þá eru sálfræðinemar við Háskóla Íslands stórkostlegir pennar sem leiddi af sjálfsögðu til þess að leyfa þessum góðu pennum tjá sig á internetinu
Hugmyndin með síðunni er að nemendur í sálfræði (2.árs nemar og upp úr) myndu hafa aðgang að síðu þar sem það gæti skrifað pælingar sínar um námsefnið, rosalegar uppgötvanir eða jafnvel heimspekilegar spekjúlarsjónir....Ef þú hefur áhuga að skrifa á síðuna, endilega sendu póst á salnem@hotmail.com og þér verður úthlutað aðgangur að síðunni.
En annars bara Gleðilega prófatíð og gleðilegt sumar og sjáumst í haust hress og kát