Sálfræðinemar hafa orðið

fimmtudagur, maí 12, 2005

Misminni?

Er mig nokkuð að misminna? Var ekki talað um að frávarpspróf, Rorschark og TAT, hafi verið ósönnuð, óáreíðanleg, ómarktæk og óréttmæt? Af hverju segja þá "fremstu réttarsálfræðingar evrópu (Haward og Gudjonsson)" að nota skuli sérhannað TAT próf við greiningu á fólki í réttarsálfræðilegum tilgangi?

Nei, ég bara spyr ...