Sálfræðinemar hafa orðið

föstudagur, maí 13, 2005

Uppástunga að nýju valnámskeiði

Mér finnst að sálfræðiskor þurfi að fara að huga að meiri tengslum við atvinnulífið og kynna fyrir nemendum hvernig hægt sé að hagnýta sálfræðina. Þess vegna finnst mér að það ætti að bjóða upp á valkúrs sem gæti verið einhvern veginn svona uppbyggður:

-Lesa bók um hagnýtingarmöguleika sálfræði
-Fá sálfræðimenntaða gestafyrirlesara úr atvinnulífinu
-Gera nokkuð stórt lokaverkefni þar sem sálfræðiþekking er hagnýtt, ef til vill í samstarfi við fyrirtæki