Sálfræðinemar hafa orðið

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

Gleðilegt haustmisseri!!!

Jæja kæru sálfræðinemar.. þá fer þetta allt að byrja aftur!!
Á morgun er 1.september og allt byrjar því formlega þá.. ekki margir tímar í þessari viku svo þetta fer örugglega allt á fullt eftir helgina..
1.árs nemar fá sjokk og 2. og 3 árs nemar bíða eftir fyrstu vísindaferðinni..

En þessi síða eins og kannski einhverjir muna eftir frá því í vor á að vera svona okkar hugarró.. og pælingar um heima og geima.. Til þess að fá að verða penni á þessari síðu er um að gera að senda á netfangið salnem@hotmail.com og það er hægt að senda ykkur þá aðgang að síðunni.

Ég hef nú ekki mikið meira að segja.
Góða skemmtun í vetur