Sálfræðinemar hafa orðið

þriðjudagur, september 13, 2005

Secrets of the Psychics

Félagið Skeptíkus sýnir heimildarþáttinn Secrets of the Psychics í kvöld Kl:20:00 í stofu 132 í Öskju.
Í Secrets of the Psychics fylgjumst við með sjónhverfingamanninum James Randi fjalla um miðla, stjörnuspeki, kraftaverkalækningar og ísraelska skeiðabeygjarann Uri Geller. Eru brögð í tafli? Hvort sem þú trúir á yfirnáttúrulega hæfileika miðla eður ei þá mun þátturinn skemmta þér og fræða.

Þeir sýndu þetta í fyrra líka og það vakti mikla lukku.. svo um að gera mæta!!