Sálfræðinemar hafa orðið

fimmtudagur, september 22, 2005

Veit efnið af andanum?

Haustið 2005 verður efnt til fyrirlestraraðar um meðvitundina í Háskóla Íslands. Sérfræðingar á ólíkum sviðum munu nálgast viðfangsefnið út frá mismunandi fræðigreinum og kynna nýjustu hugmyndir sínar á aðgengilegan hátt í opnum fyrirlestrum. Frekari upplýsingar eru hér. Fyrsti fyrirlesturinn er 1. október kl. 14:00 í Lögbergi 101.