Sálfræðinemar hafa orðið

mánudagur, október 03, 2005

Hvað voruð þið að hugsa?

Hversvegna ákvað fólk að fara í sálfræði? Og hvað ætlar það sama fólk að gera við þessa menntun?

Ég ætlaði að verða Criminal profiler. Lærði á 2. degi að það er ekki raunhæft ...

Ég er að velta hönnunarsálfræði fyrir mér og þá helst samskipti manna og tölva. Eða að smíða vélmenni, sem var ástæðan fyrir að ég ætlaði að læra verkfræði, en hana hætti ég við.